er - Hausmynd

er

Fegurð er iðnaður í Venezuela :)

Það kemur mér alltaf jafn-lítið á óvart að fulltrúar Venezuela skuli vinna svona keppnir.  Í þessu yndislega landi eru efnilegir fegurðarkandídatar teknir á unga aldri og aldir upp í sérstökum skólum sem undirbúa stráka og stelpur fyrir frama á fegurðarbrautinni, þ.m.t. svona fegurðarsamkeppnir.

Þegar ég bjó hjá fjölskyldu í Venezuela varð einn vinur heimasætunnar kjörinn Herra Venezuela ... einn mesti choco sem ég hef séð á ævinni, og var búinn að vera í svona skóla eins og ein vinkona heimasætunnar, en sú hafði ekki enn tekið þátt í Ungfrú Venezuela, en það var auðvitað lífsmarkmiðið. Fínt að fá niðurstöðu í eitt stykki carreer fyrir 25 ára aldur. Þá getur maður bara byrjað á næsta :)


mbl.is Stúlka frá Venesúlela kjörin ungfrú alheimur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband