er - Hausmynd

er

Er ekki tímaspursmál að ruslpóstur (og prentuð dagblöð?) verði skattlagt út?

Við ættum að vera fyrsta þjóðin til að hverfa frá því að það sé default að blöð séu prentuð.  Þetta er ótrúlega mikið 19.aldar fyrirbæri :)  Aðalmálið er kannski ekki endilega pappírinn sem við sitjum uppi með .. .heldur kostnaðurinn og mengunin við að prenta og dreifa þessu fyrir 2 mín attention? 

Það á bara að gefa öllum íslendingum svona lítið notebook til að skoða fréttir og dreifa þessum kvikindum digital.  Ég er viss um að það eru ekki nema 3-4 ár í að þér finnist þetta ekkert fáránlegt! Mér finnst þetta obvious skref!  ... þó fólk sé kannski ekki almennt tilbúið.


mbl.is Leitað leiða til að draga úr blaðaúrgangi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband