er - Hausmynd

er

Hafa feður stúlkanna heimsóknarrétt í fangelsið?

Ég fæ alveg í magann þegar ég les svona fréttir.  Ef heimildir laga leyfa ekki lengri dóm en 2,5 ár þá á að á að hleypa feðrum þessara stúlkna einum inn í herbergi með brotamanni í 15 mínútur í senn, hvern einasta mánuð sem kvikindið situr inni.  Bara til að ræða aðeins málin ... !  Það myndi örugglega kenna einhverjum að forðast freistingar sem kunna að malla í þeirra "veika" huga! (andsk.... þetta eru ekki veikindi ... þetta er pure evil!)

 Og annað ... þessar sektir eru furðulegar.  Af hverju ekki að gera manninn gjaldþrota fyrir lífstíð?? Hann hefur gert þessar stúlkur tilfinningalega gjaldþrota! Það fyrnist ekkert á 5 árum. 

Args hvað ég varð reiður þegar ég las þetta!


mbl.is Dæmdur í 2½ árs fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn 6 stúlkum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórhildur Helga Þorleifsdóttir

Og mömmunum !!

Þórhildur Helga Þorleifsdóttir, 15.11.2007 kl. 17:41

2 Smámynd: Púkinn

Dómstólarnir eru ekki að nýta refsirammann og það er til háborinnar skammar - en þeir sem geta breytt þessu eru þing,ennirnir sem þjóðin kaus.

Það sama á við hér og varðandi refsingar fyrir akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna - Þjóðin vill þyngri refsingar, dómstólar segjast einungis fara eftir lögum og verði þar að auki að miða við dómahefð.

Púkinn, 15.11.2007 kl. 19:18

3 identicon

Ég þekki þig ekki neitt!  En ég verð að tjá mig og segja þér, að ég dáist að þessari hugmynd!  Auk þess ber ég virðingu fyrir karlmönnum sem tjá sig um þessi mál!

Helga Heiða Helgadóttir (IP-tala skráð) 17.11.2007 kl. 01:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband